Home Fréttir Í fréttum Veggjöld eru ekki talin munu duga

Veggjöld eru ekki talin munu duga

93
0
Ný Ölfusárbrú við Selfoss verður 330 metra löng og stöpull fyrir miðju verður um 60 metra hár, með stögum niður að brúargólfi. Teikning/Vegagerðin

Heild­ar­kostnaður við bygg­ingu nýrr­ar brú­ar yfir Ölfusá er nú kom­inn upp í 18 millj­arða króna skv. áætl­un­um, en þá er fjár­magns­kostnaður meðtal­inn. Án hans er kostnaður­inn áætlaður 14,3 millj­arðar og er þá kostnaður við vega­gerð beggja vegna brú­ar­inn­ar meðtal­inn.

<>

Rík­is­ábyrgðarsjóður hef­ur verið með til skoðunar hvort veg­gjöld geti staðið und­ir kostnaði við fram­kvæmd­irn­ar og var niðurstaðan sú að ekki væri raun­hæft að svo yrði fyrstu tíu árin eft­ir að brú­in verður tek­in í notk­un. Því muni þurfa að koma til fram­lög úr rík­is­sjóði sem Alþingi þarf að heim­ila með laga­setn­ingu.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is