Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Landsvirkjun. Stækkun Sigöldustöðvar – Ráðgjafaþjónusta

Opnun útboðs: Landsvirkjun. Stækkun Sigöldustöðvar – Ráðgjafaþjónusta

187
0
Mynd: Skipulagsstofnun

Þriðjudaginn 24. September kl. 14:00 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-27 SIG60 Ráðgjafaþjónusta við stækkun Sigöldustöðvar.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust:

COWI Ísland: kr. 1.173.098.406 án vsk.
EFLA: kr. 1.250.134.300 án vsk.
Verkís: kr. 1.249.864.545 án vsk.

Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur.

Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

Heimild: Landsvirkun.is