Framkvæmdir eru byrjaðar við endurbætur við Hafnarbraut á Akranesi. Verktakar hafa nú þegar fjarlægt gangstéttina sem hefur verið slysagildra í mörg ár og einnig verða gerðar endurbætur á götunni sjálfri.

Hér eru myndir sem teknar voru í byrjun vikunnar en ekki liggur fyrir hvenær framkvæmdum ljúki.

Heimild: Skagafrettir.is