Home Fréttir Í fréttum Rafholt tvöfaldaði hagnaðinn

Rafholt tvöfaldaði hagnaðinn

134
0
Helgi Rafnsson er framkvæmdastjóri og einn eigenda Rafholts. Ljósmynd: Eyþór Árnason

Rafverktakafyrirtækið hagnaðist um 351 milljón króna á síðasta ári og velti hátt í 4 milljörðum.

<>

Rafverktakafyrirtækið Rafholt hagnaðist um 351 milljón króna á síðasta ári og nærri tvöfaldaði hagnað frá fyrra ári.

Félagið velti tæplega fjórum milljörðum króna í fyrra og jókst veltan um nærri þriðjung á milli ára.

Stjórn félagsins leggur til að 335 milljónir verði greiddar út í arð til hluthafa á þessu ári vegna síðasta rekstrarárs.

Skjáskot af Vb.is

Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.

Heimild: Vb.is