Home Fréttir Í fréttum Rafstrengir lagðir til Eyja á næsta ári

Rafstrengir lagðir til Eyja á næsta ári

30
0
Vestmannaeyjar. mbl.is/Sigurður Bogi

Raf­streng­irn­ir tveir sem Landsnet ætl­ar að leggja á milli lands og Vest­manna­eyja til að tryggja raf­orku­ör­yggi í Eyj­um verða 18 kíló­metr­ar að lengd.

<>

Útfært hef­ur verið hver lega raf­strengj­anna verður en sæ­streng­irn­ir verða 13 km lang­ir frá Land­eyjasandi til Eyja. Fram­kvæmd­ir hefjast næsta sum­ar og þeim á að ljúka á næsta ári eða á fyrri hluta árs 2026.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is