Home Fréttir Í fréttum Vill að Fljótagöng fái flýtimeðferð

Vill að Fljótagöng fái flýtimeðferð

62
0
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég er sam­mála for­sæt­is­ráðherra í því að ráðast í Fljóta­göng. Veg­ir sem eru á fleygi­ferð eins og þess­ir kalla á hraðari hend­ur hjá stjórn­völd­um og við þurf­um að bregðast hratt við, við und­ir­bún­ing þess­ar­ar fram­kvæmd­ar og tryggja fjár­magn og ég mun sjá til þess að það verði gert hratt og vel,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir innviðaráðherra um þau áform sem Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra viðraði í sam­tali við Morg­un­blaðið um síðustu helgi um að flýta rann­sókn­um við Fljóta­göng.

<>

Spurð að því hvort fram­kvæmd­in verði sett fram­ar í for­gangs­röðina bend­ir Svandís að það blasi við að þarna sé yf­ir­vof­andi hætta og við það verði ekki unað. „Það er mín skoðun að það þarf að bregðast við í því ljósi. Það þarf að verða hreyf­ing á mál­inu strax á þessu ári,“ seg­ir hún.

Heimild: Mbl.is