Home Fréttir Í fréttum Stefna á að reisa 17 íbúðir við Bræðraborgarstíg

Stefna á að reisa 17 íbúðir við Bræðraborgarstíg

109
0
Horft yfir Bræðraborgarstíg eftir brunann sem varð árið 2020. mbl.is/Eggert

Til stend­ur að reisa í kring­um 17 litl­ar íbúðir í þrem­ur hús­um við Bræðra­borg­ar­stíg 1 til 5 í Reykja­vík.

<>

Hús sem stóð við Bræðra­borg­ar­stíg 1 brann til kaldra kola árið 2020 og hef­ur lóðin staðið auð síðan bruna­rúst­irn­ar voru fjar­lægðar.

Upp­haf­lega stóð til að reisa íbúðir með mik­illi sam­eign í anda Baba yaga-syst­ur­húsa þar sem eldri kon­ur fá tæki­færi til að búa í sam­eig­in­legu hús­næði inn­an eig­in veggja.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag, mánu­dag.

Heimild: Mbl.is