Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Búið er að reisa allar átta miðjusúlurnar í Viðlagafjöru

Búið er að reisa allar átta miðjusúlurnar í Viðlagafjöru

137
0
Mynd: Tigull.is

Framkvæmdirnar í Viðlagafjöru ganga vel og unnið er á öllum vígstöðvum er fram kemur í færslu á Facebooksíðu Laxeyjar.

<>

Búið er að reisa allar átta miðjusúlurnar í fyrsta áfanga og útveggi fyrir þrjú ker. Næst verður farið í að klára að steypa botnana og klára útveggi.

Útveggir fyrir minni kerin eru klár og er því næst á dagskrá að reisa þak yfir þau.

Heimild: Tigull.is