Home Fréttir Í fréttum Íbúðir á lóð bensínstöðvar í Mjóddinni

Íbúðir á lóð bensínstöðvar í Mjóddinni

94
0
Lóðarhafi áformar að bensínstöð N1 víki og allt að 30 íbúðir verði byggðar. mbl.is/sisi

Það stefn­ir í mikla fækk­un bens­ín­stöðva í Breiðholts­hverfi. Þær verða fjar­lægðar og íbúðar­hús koma í staðinn.

<>

Í fyrra voru kynnt áform um niðurrif bygg­inga í Norður-Mjódd í Neðra Breiðholti. Bens­ín­stöð Olís við Álfa­bakka 7 verður m.a. fjar­lægð. Sömu­leiðis hafa verið kynnt áform um að fjar­lægja bens­ín­stöð Ork­unn­ar við Suður­fell 4 í Efra-Breiðholti.

Nú er röðin kom­in að bens­ín­stöð N1 í Skóg­ar­seli 10 í Neðra-Breiðholti. Í lok síðasta árs fengu skipu­lags­yf­ir­völd í Reykja­vík fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóðar­inn­ar sem felst í upp­bygg­ingu íbúðar­hús­næðis þar, sam­kvæmt til­lögu DAP arki­tekta.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is