Home Fréttir Í fréttum 19.06.2024 Hafnarfjarðarbær. Hlíðarberg – nýtt stofnræsi skólplagna

19.06.2024 Hafnarfjarðarbær. Hlíðarberg – nýtt stofnræsi skólplagna

130
0
Mynd: mbl.is

Verklok eru 15. október 2024

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagningu á nýju stofnræsi fyrir skólplagnir í Hlíðarbergi.

<>

Um rafrænt útboð er að ræða og skal öllum tilboðum og fylgigögnum skilað í gegnum AjourTender útboðskerfið.  Hægt er að nálgast leiðbeiningar vegna fyrirspurna er varða að sækja og skila gögnum á AjourTender á vef kerfisins.

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á johannes@ajoursystem.is.

Útboðsgögn verða aðgengileg í rafræna útboðskerfinu frá og með miðvikudeginum 5. júní og skal tilboðum skilað rafrænt miðvikudaginn 19. júní 2024 fyrir kl. 11.

Helstu magntölur eru:

  • Malbiksupprif og förgun 300 m²
  • Upprif á hellum og endurlögn 70 m²
  • Gröftur fyrir stofnlögn 3.700 m³
  • Klapparfleygun 2.700 m³
  • Skólplögn Ø400mm 305 m
  • Malbikun 300 m²
  • Þökulögn 350 m²

Heimild: Hafnarfjordur.is