Home Fréttir Í fréttum 24.06.2024 Landsvirkjun. Múli (Stækkun Eiríksbúðar) – Eftirlit

24.06.2024 Landsvirkjun. Múli (Stækkun Eiríksbúðar) – Eftirlit

90
0
Eiríksbúð - Bætt starfsmannaaðstaða á Þjórsársvæði

Verkefnið, Múli (Stækkun Eiríksbúðar) – Eftirlit, felur í sér eftirlitsþjónustu vegna byggingar um 940m2 skrifstofuhúsnæðis við Eiríksbúð á svæði Búrfellsvirkjunar.

<>

Eftirlit skal við starfsemi sína vegna verkefnisins taka mið af umhverfisstefnu verkkaupa og markmið við virkjunarframkvæmdir.

Framkvæmdin verður svansvottuð og eftirfylgni þarf við kolefnislosun verktaka.

Hvort tveggja þarf eftirlit að fylgja eftir og tryggja að verktaki uppfylli kröfur verksamnings hvað þessi atriði varðar.

Opnun tilboða verður þann:24.06.2024 kl. 14:00

Heimild: Landsvirkjun