Home Fréttir Í fréttum 30.05.2024 Norðurþing. Framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð, Reiturinn 2. áfangi

30.05.2024 Norðurþing. Framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð, Reiturinn 2. áfangi

102
0
Mybd: mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð,

<>

Reiturinn 2. áfangi en um er að ræða gatnagerð og lagnir við Ásgarðsveg og Stóragarð á Húsavík.

Helstu magntölur í verkinu eru:

  • Uppúrtekt úr götu og stígum        um 3100 m³
  • Uppúrtekt fyrir skurði                  um 1000 m³
  • Gröftur fyrir lögnum                    um 2100 m³
  • Fylling í götur                             um 4000 m³
  • Stofnlagnir fráveitu                       um 670 m
  • Uppsetning ljósastaura                 um 10 stk.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt í tölvupósti frá og með þriðjudeginum 30.apríl 2024. Beiðni um gögn skal senda á netfangið sjh@verkis.is eða aft@verkis.is

Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VERKÍS að Garðarsbraut 26, 640 Húsavík þann 30. maí 2024 klukkan 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Kynningarfundur fyrir væntanlega bjóðendur verður haldinn á skrifstofu VERKÍS á Húsavík þann 08. maí 2024 kl. 14.00.