Home Fréttir Í fréttum 27.05.2024 Landsvirkjun. Blöndustífla – Endurbætur á botnrás

27.05.2024 Landsvirkjun. Blöndustífla – Endurbætur á botnrás

198
0
Stíflustæði Blöndulóns við Reftjarnarbungu. Ljósm. Emil Þór

Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í verkið Blöndustífla – Endurbætur á botnrás.

<>

Verkið innfelur gerð steyptra stoðveggja við geiralokuhús neðan Blöndustíflu, og framlengingu á steyptri plötu í botnrásarskurði.

Útboðsgögn afhent: 25.04.2024 kl. 11:00
Skilafrestur 27.05.2024 kl. 11:00
Opnun tilboða: 27.05.2024 kl. 11:00

Verkið er fyrirhugað að framkvæma í júní – september 2024.

Sjá frekar.