Home Fréttir Í fréttum Rekstrarstjóri steypustöðvar MVA á Egilsstöðum ráðinn

Rekstrarstjóri steypustöðvar MVA á Egilsstöðum ráðinn

143
0
Mynd: MVA.is

Arnór Steinar Einarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri steypustöðvar MVA á Egilsstöðum og hefur hann þegar hafið störf.

<>

Hann hefur víðtæka reynslu og þekkingu innan sem utan MVA sem mun nýtast vel við rekstur og uppbyggingu stöðvarinnar.

Framundan eru hjá steypustöð MVA á Egilsstöðum er annasamasta tími ársins í steypunni en fjölmörg verkefni bíða þeirra hjá MVA.

Heimild: MVA.is