Home Fréttir Í fréttum Brimborg og GR byggja saman hús í Hádegismóum

Brimborg og GR byggja saman hús í Hádegismóum

187
0
Nýbyggingin yrði við bílastæðið vinstra megin á myndinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Brim­borg og Golf­klúbb­ur Reykja­vík­ur (GR) áforma að reisa sam­eig­in­lega tveggja hæða bygg­ingu í Há­deg­is­mó­um 8.

<>

Eg­ill Jó­hanns­son, for­stjóri Brim­borg­ar, seg­ir skipu­lagið í und­ir­bún­ingi. „Við höf­um sent inn ósk um að fá að gera nýtt deili­skipu­lag en Reykja­vík­ur­borg hef­ur, sam­kvæmt fund­ar­gerð, samþykkt að því verði vísað til verk­efna­stjóra til áfram­hald­andi vinnslu.

Kort/​mbl.is

Næsta skref er að út­færa það í meiri smá­atriðum, ljúka þeirri vinnu og senda inn í form­legt deili­skipu­lags­ferli. Það er í vinnslu,“ seg­ir Eg­ill.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is