Gamla myndin að þessu sinni sýnir munin á efnisvinnslusvæði verktakafyrirtækja í gegnum tíðina í Stapafelli og Súlum, en nær allt efni sem notað hefur verið við jarðvinnuframkvæmdir á Suðurnesjum hefur verið fengið af þessu svæði frá því um árið 1950.
Tvö af stærstu jarðvinnufyrirtækjum landsins, ÍAV og Ístak reka um þessar mundir námur á svæðinu og munu gera næstu áratugina, samkvæmt samningum við landeigendur.






Myndir: Kortasjá Reykjanesbæjar, vefsíður ÍAV og Ístaks og skýrsla Umhverfisstofnunar.
Heimild: Sudurnes.net