Home Fréttir Í fréttum Gamla myndin: Fjall orðið að holu

Gamla myndin: Fjall orðið að holu

127
0
Mynd: ÍAV

Gamla myndin að þessu sinni sýnir munin á efnisvinnslusvæði verktakafyrirtækja í gegnum tíðina í Stapafelli og Súlum, en nær allt efni sem notað hefur verið við jarðvinnuframkvæmdir á Suðurnesjum hefur verið fengið af þessu svæði frá því um árið 1950.

<>

Tvö af stærstu jarðvinnufyrirtækjum landsins, ÍAV og Ístak reka um þessar mundir námur á svæðinu og munu gera næstu áratugina, samkvæmt samningum við landeigendur.

Stapafell árið 1957
Stapafell árið 2023
Stapafell og Súlur árið 1957
Stapafell og Súlur árið 2023
Efnisvinnsla ÍAV í Stapafelli
Efnisvinnsla Ístaks í Stapafelli

 

Myndir: Kortasjá Reykjanesbæjar, vefsíður ÍAV og Ístaks og skýrsla Umhverfisstofnunar.

Heimild: Sudurnes.net