Home Fréttir Í fréttum 27 vilja stýra fast­eigna­fé­lagi um upp­kaup í Grinda­vík

27 vilja stýra fast­eigna­fé­lagi um upp­kaup í Grinda­vík

159
0
Mynd: Ruv.is

Alls bárust 27 umsóknir um starf forstjóra fasteignafélagsins Þórkötlu, sem ætlað er að halda utan um uppkaup ríkisins á húsnæði í Grindavík. Umsóknarfrestur rann út 5. mars en listi yfir umsækjendur var birtur í dag.

<>
  • Arent Orri Jónsson laganemi
  • Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða
  • Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri
  • Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri
  • Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður
  • Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri
  • Fannar Karvel, framkvæmdastjóri
  • Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
  • Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs
  • Helgi Jóhannesson, lögmaður
  • Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri
  • Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri
  • Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri
  • Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri
  • Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna
  • Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri
  • Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri
  • Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri
  • Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali
  • Páll Línberg Sigurðsson MBA
  • Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur
  • Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri
  • Styrkar Hendriksson, sérfræðingur
  • Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri
  • Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri
  • Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri

Heimild: Ruv.is