Home Fréttir Í fréttum Tugir milljóna fara í lagfæringar

Tugir milljóna fara í lagfæringar

198
0
Slökkvistöðin á Ísafirði er illa farin eftir leka- og rakaskemmdir. Ljósmynd/Ísafjarðarbær

Bæj­ar­ráði Ísa­fjarðarbæj­ar voru á mánu­dag kynnt­ir þrír kost­ir til að bregðast við ástandi slökkvistöðvar bæj­ar­ins í Fjarðarstræti 26.

<>

Gera þarf tölu­verðar úr­bæt­ur á hús­næðinu til að koma því í not­hæft ástand og gæti það kostað hátt í hundrað millj­ón­ir króna.

Í minn­is­blaði sem lagt var fyr­ir bæj­ar­ráð seg­ir að kost­ur eitt sé að láta byggja nýja slökkvistöð sem staðsett yrði á Suður­tanga en kostnaður­inn er tal­inn hlaupa á um 370 til 460 millj­ón­um króna miðað við 800 til þúsund fer­metra hús.

Ann­ar kost­ur er að aug­lýsa eft­ir leigu­hús­næði sem upp­fyll­ir kröf­ur sem gerðar eru til slökkvistöðva.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is