Home Fréttir Í fréttum Milljarðs hagnaður á tveimur árum

Milljarðs hagnaður á tveimur árum

270
0
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, tekur skóflustungu í Jöfursbási 7 ásamt forsvarsmönnum Spildu og fjárfestum verkefnisins, þeim Önnu Sigríði Arnardóttur, Gísla Reynissyni, Friðriki Má Þorsteinssyni og Baltasar Kormáki. Ljósmynd: Aðsend mynd

Fasteignaþróunarfélagið Spilda hagnaðist samtals um nærri milljarð króna á árunum 2022 og 2021, þar af um hálfan milljarð króna árinu 2022.

<>

Fasteignaþróunarfélagið Spilda hagnaðist samtals um nærri milljarð króna á árunum 2022 og 2021, þar af um 500 milljónir króna árinu 2022.

Félagið stýrir 700 íbúða verkefni við Eiðsvík í Gufunesi, og kemur að uppbyggingunni á Héðinsreitnum við Granda.

Anna Sigríður Arnardóttir er framkvæmdastjóri félagsins og Gísli Reynisson stjórnarformaður. Þau eiga sitt hvorn 25% hlutinn í félaginu. Þá er félagið í 50% eigu Arctica Eignarhaldsfélags.

Heimild:Vb.is