
Fasteignaþróunarfélagið Spilda hagnaðist samtals um nærri milljarð króna á árunum 2022 og 2021, þar af um hálfan milljarð króna árinu 2022.
Fasteignaþróunarfélagið Spilda hagnaðist samtals um nærri milljarð króna á árunum 2022 og 2021, þar af um 500 milljónir króna árinu 2022.
Félagið stýrir 700 íbúða verkefni við Eiðsvík í Gufunesi, og kemur að uppbyggingunni á Héðinsreitnum við Granda.
Anna Sigríður Arnardóttir er framkvæmdastjóri félagsins og Gísli Reynisson stjórnarformaður. Þau eiga sitt hvorn 25% hlutinn í félaginu. Þá er félagið í 50% eigu Arctica Eignarhaldsfélags.
Heimild:Vb.is