Home Fréttir Í fréttum Endurnýja umsókn um nýja mosku

Endurnýja umsókn um nýja mosku

97
0
Bænahúsið verður á Suðurlandsbraut 76 í Reykjavík. Teikning/Gunnlaugur Stefán Baldursson

Fé­lag múslima á Íslandi hef­ur sótt um end­ur­nýj­un á bygg­ing­ar­leyfi vegna fyr­ir­hugaðrar mosku á Suður­lands­braut 76 í Reykja­vík.

<>

Þre­falt gler verður í hús­inu en bygg­ing­in verður við Miklu­braut, aust­an við nýj­ar höfuðstöðvar Hjálp­ræðis­hers­ins.

Sökkl­ar og botn­plata verða staðsteypt með járn­bentri stein­steypu. Útvegg­ir verða vottaðar for­steypt­ar ein­ing­ar.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is