Home Í fréttum Niðurstöður útboða Lægsta boð 50% af kostnaðaráætlun

Lægsta boð 50% af kostnaðaráætlun

635
0
Hveragerðisbær.

Í janúarlok voru útboð í slátt og hirðingu í Hveragerðisbæ opnuð á bæjarskrifstofunni í Hveragerði.

<>

Fjögur tilboð bárust í verkið og átti Sigurður Natanaelsson lægsta boðið, 18,9 milljónir króna, eða 50% af kostnaðaráætlun sem Efla vann fyrir Hveragerðisbæ og hljóðaði upp á 37,7 milljónir.

Önnur tilboð sem bárust í verkið voru frá Slegið Ehf, 26, 3 milljónir króna, Garðlist  ehf, Golfklúbbi Hveragerðisbæjar, 36,6 milljónir króna og Garðlist  ehf, 41,8 milljónir króna.

Lægsta boðið var því 50% af kostnaðaráætlun verksins.

Heimild: Dfs.is