Home Fréttir Í fréttum Atvinnuhúsnæði ekki keypt í Grindavík

Atvinnuhúsnæði ekki keypt í Grindavík

125
0
Húsnæði Vísis í Grindavík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Frum­varp um kaup á eign­um í Grinda­vík nær ekki til at­vinnu­hús­næðis. Það nær ein­ung­is til íbúðahús­næðis ein­stak­linga í bæn­um.

<>

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir fjár­málaráðherra er þó búin að mæla fyr­ir frum­varpi um tekju­falls­styrk fyr­ir fyr­ir­tæki í bæn­um.

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir mbl.is/Ó​ttar

„Við þurf­um að meta og sjá hversu raun­hæft er að halda úti at­vinnu­starf­semi í bæn­um. Við þurf­um að huga að því með hvaða hætti fólki er kleift að færa at­vinnu­starf­semi sína annað, en í þessu frum­varpi ein­ung­is horft til íbúðar­hús­næðis,“ seg­ir Þór­dís Kol­brún.

Heimild: Mbl.is