Tilboð opnuð 22. mars 2016. Vetrarþjónusta árin 2016-2019 á eftirtöldum leiðum:
- Vestfjarðavegur (60): Fjarðarhornsá í Kollafirði – Flókalundur 56 km.
- Barðastrandarvegur (62): Flókalundur – Patreksfjörður 60 km.
- Bíldudalsvegur (63): Barðastrandarvegur – Bíldudalsflugvöllur 34 km.
- Tálknafjarðavegur (617): Bíldudalsvegur – Tálknafjörður 2,9 km.
- Ketildalavegur (619): Bíldudalsvegur – Hafnarteigur 1,2 km.
Helstu magntölur á ári eru:
- Akstur mokstursbíla 38.300 km.
Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2019.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Kubbur ehf., Ísafirði | 42.583.160 | 143,4 | 14.736 |
Allt í járnum ehf., Tálknafirði | 39.992.600 | 134,7 | 12.146 |
Áætlaður verktakakostnaður | 29.686.125 | 100,0 | 1.839 |
Lás ehf. og Jón Sigurður Bjarnason, Bíldudal | 27.846.800 | 93,8 | 0 |