Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Áhorfendabekkir fyrir íþróttamiðstöð Álftaness

Opnun útboðs: Áhorfendabekkir fyrir íþróttamiðstöð Álftaness

214
0
Mynd: Garðabær

Úr fundargerð Bæjarráðs Bæjarráð Garðabæjarjar þann 30.01.2024

<>
Opnun tilboða í í áhorfendabekki fyrir íþróttamiðstöð Álftaness.
Lögð fram eftirfarandi tilboð í 330 sæta áhorfendabekki fyrir Íþróttamiðstöðina á Álftanesi.

Leiktæki & Sport ehf. kr. 31.000.000
Altis ehf. kr. 35.711.618
Altis ehf. frávikstilboð kr. 33.692.101
Sport-Tæki ehf. kr. 46.994.471
Sport-Tæki ehf. frávikstilboð kr. 44.989.726

Kostnaðaráætlun kr. 32.000.000

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins meðan verið að skoða gögn málsins nánar.

Heimild: Garðabær