Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landsvirkjun, Laxá III – breytingar við inntak

Opnun útboðs: Landsvirkjun, Laxá III – breytingar við inntak

222
0
Laxá III

Tilboð í „Laxá III – breytingar við inntak“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20213, voru opnuð 21. mars 2016, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust

LNS SAGA ehf. / Leonard Nilsen & Sønner AS 557.798.151 ISK
Ístak hf. 570.950.381 ISK
Kostnaðaráætlun: 481.000.000 ISK