Home Fréttir Í fréttum 3% af Húsavíkurhöfðagöngum þegar grafin

3% af Húsavíkurhöfðagöngum þegar grafin

186
0
Allt með kyrrum kjörum í Höfðagöngum í gær. Mynd: JS

Á hverjum mánudagsmorgni sendir eftirlitsmaður með framkvæmdum í Húsavíkurhöfðagöngum frá sér upplýsingar  um hve mikið hafi verið grafið í nýliðinni viku og hvernig verkinu miðar.

<>

Í lok síðustu viku, sem jafnframt var önnur framkvæmdavikan í göngunuum,  var lengd ganganna í Höfðanum sem sé orðin 29 metrar, sem samsvarar um um 3% af heildargraftrarlengd ganganna í bergi.

Í gær var þar allt með kyrrum kjörum og sprengjumenn auðsjáanlega komnir í páskafrí.

Heimild: Vikudagur.is