Home Fréttir Í fréttum Leikskólinn stækkaður á Siglufirði

Leikskólinn stækkaður á Siglufirði

122
0
Mynd; Facebook / Byggingafélagið Berg ehf

Byggingafélagið Berg ehf. er að byggja viðbyggingu og gera endurbætur á leikskólanum Leikskálar við Brekkugötu 2 á Siglufirði.

<>

Verkið felst í að byggja við núverandi leikskóla tvær leikskóladeildir, samtals 267 m2 og gera breytingar i eldra húsnæði sem felast í endurbótum á starfsmannaaðstöðu og uppsetningu á loftræstikerfi fyrir allt húsið.

 

Heimild og mynd: Facebook: Byggingafélagið Berg ehf