Home Fréttir Í fréttum Fimm virkjunarkostir í endurmat

Fimm virkjunarkostir í endurmat

68
0
Lagt er til að Holtavirkjun fari í nýtingarflokk. mbl.is/RAX

Verk­efna­stjórn ramm­a­áætl­un­ar hef­ur kynnt drög að til­lög­um um mat og flokk­un á fimm virkj­un­ar­kost­um. Þeir eru Héraðsvötn, Skrok­köldu­virkj­un, Kjal­öldu­veita, Holta­virkj­un og Urriðafoss­virkj­un.

<>

Rifjað er upp í Sam­ráðsgátt­inni að við af­greiðslu á 3. áfanga ramm­a­áætl­un­ar hafi Alþingi gert breyt­ing­ar á til­lögu um röðun nokk­urra virkj­un­ar­kosta og óskað eft­ir að til­tek­in atriði í mati verk­efn­is­stjórn­ar yrðu skoðuð nán­ar.

„Breyt­ing­ar Alþing­is voru að færa virkj­un­ar­kost­ina Héraðsvötn og Kjal­öldu úr vernd­ar­flokki í biðflokk og Holta­virkj­un, Urriðafoss­virkj­un og Skrok­köldu­virkj­un úr nýt­ing­ar­flokki í biðflokk,“ seg­ir þar orðrétt.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is