Home Fréttir Í fréttum Uppsetning útveggjaeininga í meðferðarkjarna hafin

Uppsetning útveggjaeininga í meðferðarkjarna hafin

151
0
Mynd: NLSH.is

Tímamót urðu fyrir helgina þegar fyrstu útveggjaeiningarnar voru sett upp í meðferðarkjarna.

<>

Staticus sér um hönnun, framleiðslu og uppsetningu á útveggjaeiningunum, en CORPUS3 er hönnunarteymi meðferðarkjarna.

Stefnt er að því að uppsetningu ljúki í febrúar 2025.

„Það eru spennandi tímamót og virkilega gaman að sjá margra mánaða vinnu milli verktakans og hönnunarteymis verða að veruleika,“ segir Bergþóra Smáradóttir, verkefnastjóri hjá NLSH.

Morgunblaðið var með umfjöllun um útveggjaeininguna í laugardagsblaðinu 30.nóvember.

Heimild: NLSH.is