Home Fréttir Í fréttum 08.12.2023 Sorpurðun Vesturlands, Fíflholt stækkun – Rein 5.

08.12.2023 Sorpurðun Vesturlands, Fíflholt stækkun – Rein 5.

402
0
Borgarnes. Mynd: Jóhannes Jónsson - RUV.IS

Sorpurðun Vesturlands hf. óskar tilboða í verkið – Fíflholt stækkun – Rein 5.

<>

Helstu magntölur eru:
-Gröftur og tilfærsla jarðvegs og mótun mana 62.000 rúmmetrar.
-Sprenging og losun botnklappar 54.000 rúmmetrar
-Lagnir 4.000 metrar.
-Mölun og hörpun klappar 70.000 rúmmetrar.

Verklok eru 15. apríl 2025.

Útboðsgögn fást hjá Eflu hf. verkfræðistofu, frá og með mánudeginum 20. nóvember 2023, sendið beiðni á utbod@efla.is og gefið upp samskiptaaðila í útboði auk tölvupóstfangs og síma.

Útboðsgögn afhent: 20.11.2023 kl. 07:00
Skilafrestur 08.12.2023 kl. 11:00
Opnun tilboða: 08.12.2023 kl. 11:00

Opnun tilboða verður föstudaginn 8. desember 2023, kl. 11:00 á skrifstofu Sorpurðunar Vesturlands hf., Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi.