Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Akraneskaupstaður semur við E. Sigurðsson ehf. vegna Jaðarsbakkar – innri frágangur

Akraneskaupstaður semur við E. Sigurðsson ehf. vegna Jaðarsbakkar – innri frágangur

287
0
Mynd: Skagafrettir.is

Úr fundargerð Skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 30.10.2023

<>

Jaðarsbakkar – innri frágangur – útboð

Tilboð í innanhússfrágang að Jaðarsbökkum kynnt auk umsagnar frá Mannvit um hagstæðasta tilboð.

Móttekin tilboð eru þessi, með vsk:

Byggingarfélagið Bestla ehf.                 1.688.044.395 kr.
E: Sigurðsson ehf                                1.342.545.580 kr.
Flotgólf ehf                                         1.488.928.810 kr.
Sjammi ehf                                         1.478.155.671 kr.

Kostnaðaráætlun var                           1.122.262.324 kr.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda, E. Sigurðsson ehf, um verkið.
Heimild: Akranes.is