Home Fréttir Í fréttum Tvö ný útboð hjá NLSH

Tvö ný útboð hjá NLSH

241
0
Mynd: NLSH.is

Búið er að auglýsa tvö útboð hjá NLSH á nýlega

<>

Annað snýr að endurhæfingardeild LSH við Grensás en fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri viðbyggingu við endurhæfingardeildina þann 5. október sl.

Nú hefur verið auglýst eftir tilboði í jarðvinnu og lagnir fyrir nýbygginguna sem er 4.400 m2 að stærð og staðsett vestan við núverandi byggingu. Gert er ráð fyrir að nýbyggingin verði tekin í notkun árið 2027.

Þá er búið að auglýsa eftir tilboðum í verkeftirlit sem snýr að tíu mismunandi verkefnum á vegum félagsins. Auglýst er eftir ráðgjöfum með sérfræðiþekkingu á viðkomandi fagsviðum.

Heimild: NLSH.is