Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir hafnar á lóð World Class í Reykjanesbæ

Framkvæmdir hafnar á lóð World Class í Reykjanesbæ

176
0
Mynd: Sudurnes.net

Framkvæmdir við niðurrif á gömlu Steypustöðinni á Fitjum í Njarðvík eru hafnar og marka þannig upphaf framkvæmda við nýtt hótel, líkamsræktarstöð og sjóböð á vegum World Class.

<>

Niðurrif hússins er hluti samkomulags milli Reykjanesbæjar og World Class sem skiptu á lóðum, en áætlanir gera ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið fyrir árslok 2026.

Heimild: Sudurnes.net