Home Fréttir Í fréttum Skóflustunga tekinn fyrir nýja verslunarmiðstöð á Fitjabraut í Reykjanesbæ

Skóflustunga tekinn fyrir nýja verslunarmiðstöð á Fitjabraut í Reykjanesbæ

180
0
Mynd: BYKO

Fyrsta skóflustungan að 10.000 m2 verslunarhúsnæði við Fitjabraut 5 í Reykjanesbæ var tekin í gær þar sem BYKO og Krónan munu opna nýjar verslanir um mitt ár 2025.

<>
Teikning: JeES arkitektar

Þau Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Guðrún Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri Krónunnar, Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO og Guðmundur H. Jónsson stjórnarformaður Smáragarðs tóku í sameiningu fyrstu skóflustunguna að byggingunni að viðstöddum fulltrúum Reykjanesbæjar og þeirra fyrirtækja sem að framkvæmdinni koma.  JeES arkitektar eru arkitektar af húsnæðinu

Teikning: JeES arkitektar.

Heimild: Facebooksíða BYKO og JeES arkitektar