Home Fréttir Í fréttum 300 milljarða fjárfesting

300 milljarða fjárfesting

188
0
Mörg fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Laxabraut í Þorlákshöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri Ölfuss seg­ir í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að verk­efni sem í deigl­unni eru á sviði fisk­eld­is í bæj­ar­fé­lag­inu séu gríðarlega stór.

<>

„Við horf­um fram á 300 millj­arða króna fjár­fest­ingu á næstu sjö árum. Þar gætu auðveld­lega legið til grund­vall­ar sex hundruð störf. Fram­leiðsla á landi verður sam­kvæmt áætl­un­um 130 þúsund tonn sem þýðir út­flutn­ings­verðmæti upp á um 150 millj­arða á ári,“ seg­ir Elliði. Hann seg­ir verk­efn­in eiga eft­ir að hafa mjög mik­il efna­hags­leg áhrif á land­inu öllu, en mest í nærum­hverf­inu.

Lesa má meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um.

Heimild: Mbl.is