Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Viðbygging við Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði

Opnun útboðs: Viðbygging við Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði

283
0
Mynd: Ruv.is

Úr fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar þann 15. september 2023

<>

Viðbygging við Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði

Tilboð voru opnuð í viðbyggingu við grunnskólann á Ólafsfirði þriðjudaginn 5. september. Lagt fram minnisblað hönnuða vegna mats á tilboðinu.
Aðeins barst eitt tilboð í verkið og var það 55% yfir kostnaðaráætlun.
Í samræmi við tilmæli minnisblaðs hönnuða hafnar bæjarráð því tilboði sem kom í verkið.
Samþykkt með þremur atkvæðum.
Heimild: Fjallabyggd.is