Home Fréttir Í fréttum 03.10.2023 Göngu- og hjólastígar vestan Hafnarfjarðarvegar (40) og Fjarðarbrautar (470), hönnun

03.10.2023 Göngu- og hjólastígar vestan Hafnarfjarðarvegar (40) og Fjarðarbrautar (470), hönnun

95
0

Vegagerðin býður hér með út for- og verkhönnun göngu- og hjólastíga í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði.  Verkið felst í að útfæra aðskildar göngu- og hjólaleiðir vestan Hafnarfjarðarvegar og Fjarðarbrautar.

<>

Kaflarnir eru þrír:

  1.     við voginn í Kópavogi (879 m)
  2.      við túnin í Garðabæ (1.056 m)
  3.      við Norðurbæ í Hafnarfirði[1] og við ásahverfi í Garðabæ (1.044 m)

Verkefnið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Kópavogsbæjar, Garðabæjar og Hafnarfjarðarbæjar.

Tilboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með miðvikudeginum 20. september 2023 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 3. október 2023.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.

Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign