Home Fréttir Í fréttum 29.09.2023 Sala byggingarréttar á lóðum að Víkurheiði, Selfossi

29.09.2023 Sala byggingarréttar á lóðum að Víkurheiði, Selfossi

240
0
Mynd: Mbl.is

Sveitarfélagið Árborg leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóða fyrir iðnaðarhúsnæði að Víkur­heiði 3, 5, 13, 18, 19, 21, 20 og 22.

<>

Á svæðinu er í gildi deiliskipulag sem öðlaðist gildi með auglýsingu þann 25. mars 2009, en nýtt deiliskipulag fyrir svæðið er sem stendur í auglýsingu og er von á að því ferli ljúki í október 2023. Deiliskipulagstillagan er hluti af útboðsgögnum og er leitað eftir kaup­tilboðum í byggingarrétt lóða samkvæmt deiliskipulagstillögunni.

Útboðsgögn afhent: 15.09.2023 kl. 16:00
Skilafrestur 25.09.2023 kl. 12:00
Opnun tilboða: 29.09.2023 kl. 13:00

Gögn og tilboðseyðublað má nálgast rafrænt í útboðskerfinu Ajour, sem er aðgengilegt hér:

Sveitarfélagið Árborg