Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í afhendingu á 596m² leikskólabyggingu úr forsmíðuðum einingum til leigu á lóðinni Réttarheiði 45 með forkaupsréttarákvæðum.
Í viðbyggingunni verða fjórar leikskóladeildir. Hveragerðisbær mun skila lóðinni með undirstöðum og grunnlögnum en leigusali skal skila byggingunni fullfrágenginni að utan og innan án innréttinga.
Afhending er fyrirhuguð 1.mars 2024.
| Útboðsgögn afhent: | 06.09.2023 kl. 00:00 |
| Skilafrestur | 22.09.2023 kl. 11:00 |
| Opnun tilboða: | 22.09.2023 kl. 11:00 |
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef verkefnisins:
https://www.utbodsgatt.is/hveragerdi/Oskaland-leikskoli-2023
Tilboðum skal skila rafrænt undir sömu vefslóð fyrir kl. 11:00 föstudaginn 22. september 2023












