„Við vorum að endurnýja rúðu sem hafði brotnað í Katrínartúni á tíundu hæð,“ segir Sigurþór R. Jóhannesson, verkefnastjóri framkvæmda og viðhalds hjá Regin fasteignafélagi.
Um er að ræða sama gluggakerfi og er í fjölmörgum stórhýsum á Íslandi en turninn sem um ræðir er 18 hæðir og 36 metra hár.
Rúðuskipti sem þessi talsvert dýr
„Þetta voru bara venjuleg rúðuskipti en þrír kranabílar komu að verkefninu auk sigmanna og erlendra sérfræðinga,“ segir Sigurþór.
Heimild: Mbl.is