Home Fréttir Í fréttum Rúðuskipti við krefjandi aðstæður í hæstu hæðum

Rúðuskipti við krefjandi aðstæður í hæstu hæðum

92
0
„Þetta voru bara venjuleg rúðuskipti en þrír kranabílar komu að verkefninu auk sigmanna og erlendra sérfræðinga,“ segir Sigurþór. mbl.is/Árni Sæberg

„Við vor­um að end­ur­nýja rúðu sem hafði brotnað í Katrín­ar­túni á tí­undu hæð,“ seg­ir Sig­urþór R. Jó­hann­es­son, verk­efna­stjóri fram­kvæmda og viðhalds hjá Reg­in fast­eigna­fé­lagi.

<>

Um er að ræða sama glugga­kerfi og er í fjöl­mörg­um stór­hýs­um á Íslandi en turn­inn sem um ræðir er 18 hæðir og 36 metra hár.

Rúðuskipti sem þessi tals­vert dýr

„Þetta voru bara venju­leg rúðuskipti en þrír krana­bíl­ar komu að verk­efn­inu auk sig­manna og er­lendra sér­fræðinga,“ seg­ir Sig­urþór.

Heimild: Mbl.is