Home Fréttir Í fréttum Svarta hagkerfið hefur vaxið mikið

Svarta hagkerfið hefur vaxið mikið

168
0
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Staðan er sú að eft­ir­lit með því að starfað sé á grund­velli til­skil­inna leyfa, þ.e. sveins- og meist­ara­bréfa, í iðngrein­um á Íslandi er lítið sem ekk­ert. Það er sam­bæri­leg staða í öll­um iðngrein­um. Ein­stak­ling­ar geta stofnað fyr­ir­tæki og veitt þjón­ustu án þess að hafa rétt­indi eða leyfi til þess.“

<>

Þetta er mat Sam­taka iðnaðar­ins (SI) en í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins hef­ur komið fram að ólög­leg­um snyrti­stof­um hafi t.a.m. fjölgað ár frá ári.

Björg Ásta Þórðardótt­ir yf­ir­lög­fræðing­ur sam­tak­anna seg­ir að bæta þurfi veru­lega eft­ir­lit með svartri vinnu á Íslandi. „Það er núna hjá lög­reglu en því hef­ur nán­ast ekk­ert verið sinnt.“

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is