Home Fréttir Í fréttum Byggingarvísitala hækkaði milli mánaða

Byggingarvísitala hækkaði milli mánaða

154
0
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,3% milli júlí- og ágústmánaðar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vísi­tala bygg­ing­ar­kostnaðar hækkaði um 0,3% milli júlí- og ág­úst­mánaðar.

<>

Kostnaður við inn­flutt efni jókst um 1,2% og inn­lent efni um 0,3%. Þá jókst kostnaður við vél­ar, flutn­ing og orku­notk­un um 0,1%.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Hag­stofu Íslands.

Heimild: Mbl.is