Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Endurnýjun vallarlýsingar á Stjörnuvelli við Ásgarð.

Opnun útboðs: Endurnýjun vallarlýsingar á Stjörnuvelli við Ásgarð.

135
0
Ásgarður í Garðabæ. Mynd: mbl.is/​Júlí­us

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 15.08.2023

<>
Opnun tilboða í endurnýjun vallarlýsingar á Stjörnuvelli við Ásgarð.
Eitt tilboð barst frá Metatron ehf. að fjárhæð kr. 44.178.000.

Kostnaðaráætlun er kr. 50.800.000

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Metatron ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.