Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nesbraut (49) og Ánanaust (455), gönguþveranir

Opnun útboðs: Nesbraut (49) og Ánanaust (455), gönguþveranir

227
0

Opnun tilboða 18. júlí 2023. Gerð gönguþverana annars vegar yfir Nesbraut og hins vegar yfir Ánanaust. Innifalið í verkinu er aðlögun götukanta, yfirborðsfrágangur, uppsetning götulýsingar og umferðaljósa og allur frágangur annar í samræmi við útboðsgögn.

<>

Helstu magntölur í verkinu eru:

· Upprif á malbiki, steypu og hellum 305 m2

· Upprif á steyptum kantsteini 300 m

· Gröftur 400 m3

· Fylling 350 m3

· Púkk og mulningur 280 m2

· Lagning kantsteina 450 m

· Malbikun 300 m2

· Hellulögn 230 m2

· Þökulögn 200 m2

· Götulýsing – stólpar 4 stk.

· Umferðarljós – stólpar 8 stk.

· Rafstrengir 320 m

Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2023.