Sex vikur eru frá því að Barcelona lék á heimavelli sínum Nou Camp, ljóst er að hann verður ekki notaður í bráð enda er félagið að stúta vellinum.
Barcelona er að fara að byggja heimavöll sinn upp á nýtt og er verið að stúta vellinum.
Mörgum er brugðið að sjá hversu fljótt félagið er búið að taka völlinn og stúta honum.
Farið verður svo í að byggja upp nýjan og glæsilegan Nou Camp sem verður með öllum helstu þægindum sem til þarf á völlum í dag.
Hér að neðan má sjá hvernig félagið er að brjóta heimavöll sinn.
Not for the nostalgics out there:
Barcelona tear down the walls of the Nou Camp with cranes in new footage of the stadium's rapid demolition – just six weeks after hosting its last game.
pic.twitter.com/Echh1S0MOU— Swift Kicks ⚽️ (@realSwiftKicks) July 10, 2023
Heimild: Dv.is