Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Ísafjarðarhöfn, Sundabakki – raforkuvirki

Opnun útboðs: Ísafjarðarhöfn, Sundabakki – raforkuvirki

111
0

Opnun tilboða 27. júní 2023. Hafnir Ísafjarðarbæjar óskuðu eftir tilboðum í raforkuvirki á nýjum bryggjukanti.

<>

Helstu magntölur:

•      Ídráttur strengja

•      Uppsetning og tenging rafbúnaðar í fjórum tenglabrunnum

•      Uppsetning og tenging aðaltöflu, dreifitöflu og greinaskápa í rafbúnaðarhúsum

•      Uppsetning og tenging masturs- og stigaljósa

•      Raflagnir í tveimur raf- og vatnshúsum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.maí 2024.