Home Fréttir Í fréttum Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað

Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað

39
0
Hvalfjarðargöng

Fyrirhuguðum malbikunarframkvæmdum í Hvalfjarðargöngum hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæms veðurútlits. Göngin verða því opin um næstu helgi en áður hafði verið tilkynnt að þau yrðu lokuð frá klukkan 20 að kvöldi föstudags 10. apríl til mánudagsmorguns 13. apríl.

<>

Tilkynning um malbikun verður birt þegar nýr framkvæmdartími hefur verið ákveðinn.

Heimild: Vísir.is