Home Í fréttum Niðurstöður útboða 12.07.2023 Ísafjarðarbær. Lagning gervigrass á Torfnesi

12.07.2023 Ísafjarðarbær. Lagning gervigrass á Torfnesi

95
0
Mynd: Ísafjarðarbær

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagningu gervigrass á aðal- og æfingavöll á Torfnesi.

<>

Æfingavöllur

  • Merktur æfingavöllur er 60 m x 100 m.
  • Heildarsvæði með gervigrasi er 64 m x 106 m.
  • Upphaf framkvæmda 1.september 2023

Aðalvöllur

Jafnframt óskar Ísafjarðarbær eftir tilboðum í lagningu nýs gervigrass á aðalvöllinn á Torfnesi.

  • Merktur völlur er 68 m x 105 m.
  • Heildarsvæði með gervigrasi er 78 m x 117 m,
  • Heildarsvæði aðalvallar 80 m x 120 m.
  • Upphaf framkvæmda 1.mars 2024

Útboðsyfirlit

Kynningarfundur verður ekki haldinn með bjóðendum, en þeir eru hvattir til að kynna sér aðstæður á verkstað. Fyrirspurnir skulu berast til jbh@verkis.is merktar: „Gervigrasvellir á Torfnesi – aðalvöllur og æfingavöllur“.

Fyrirspurnatíma lýkur 6. júlí 2023
Svarfrestur rennur út 7. júlí 2023
Opnunartími tilboða 12. júlí 2023 kl.11:00
Upphaf framkvæmdatíma 1. september 2023 á æfingavelli
1. mars 2024 á aðalvelli
Lok framkvæmdatíma 10. nóvember 2023 á æfingavelli
15. maí 2024 á aðalvelli
Kröfur til bjóðenda  Sérstakar kröfur gerðar um hæfni og reynslu bjóðanda
Tafabætur  30.000 kr./dag

Vinsamlega sendið tölvupóst á jbh@verkis.is og óskið eftir gögnum. Tilboðin verða opnuð hjá Ísafjarðarbæ í Stjórnsýsluhúsinu, 2. hæð, 12. júlí 2023 klukkan 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.