Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Jarðvinna fyrir 2. áfanga viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Opnun útboðs: Jarðvinna fyrir 2. áfanga viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

352
0

Úr fundargerð Byggðarráðs Rangárþings ytra þann 24. maí 2023

<>

Jarðvinna fyrir 2. áfanga viðbyggingu Grunnskólans á Hellu

Lögð fram tilboð sem komu fram vegna útboðs jarðvinnu fyrir 2. áfanga viðbyggingar við Grunnskólann á Hellu.

Tilboð bárust frá:

  1. Þjótandi ehf.                          kr. 76.407.894
  2. Aðalleið ehf.                           kr. 93.288.100
  3. Mjölnir vörubílstjórafélag         kr. 83.736.000.
  4. Kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 70.085.980.

Byggðarráð leggur til að tilboði lægstbjóðanda Þjótanda ehf sé tekið með fyrirvara um að tilboðsgjafi uppfylli skilyrði útboðsskilmála og felur sveitarstjóra að undirrita samning.

Heimild:Ry.is