Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Nýr leik­skóli í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ – Upp­steypa

Opnun útboðs: Nýr leik­skóli í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ – Upp­steypa

357
0
Helga­fells­hverfið í Mos­fells­bæ Mynd: mbl.is/Ó​feig­ur Lýðsson

Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs­ins Nýr leik­skóli í Helga­fells­hverfi í Mos­fells­bæ – Upp­steypa og fulln­að­ar­frá­gang­ur rann út þann 19. maí kl. 14:00.

<>

Fjór­ir að­il­ar sendu inn til­boð áður en skila­frest­ur rann út en það voru Al­efli ehf., E. Sig­urðs­son ehf., Flot­gólf ehf. og Fort­is ehf.,

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Al­efli ehf. – 1.530.603.325
  • E. Sig­urðs­son ehf. – 1.611.453.880
  • Fort­is ehf. – 1.654.497.816
  • Flot­gólf ehf. – 1.658.419.513

Kostn­að­ar­áætl­un: 1.173.392.694

Til­boðs­fjár­hæð­ir eru hér birt­ar með fyr­ir­vara um yf­ir­ferð til­boða m.t.t. hæf­is bjóð­enda og réttra út­reikn­inga í til­boðs­skrá. Til­boð allra bjóð­enda verða nú yf­ir­far­in m.t.t. þessa og nið­ur­staða út­boðs til­kynnt í kjöl­far­ið.